Við erum sérfræðingar í eignamörkum, stofnum lóðir, afmörkum jarðir og lóðir, sameinum lóðir, hnitsetjum lóðir, leiðum sáttamiðlun ásamt mörgu öðru.

Þegar enginn ágreiningur er um eignamörk!
Til hamingju! Það er besta staðan ef enginn ágreiningur er um eignarmörk við nágranna. En þetta getur verið fljótt að breytast ef nágranni selur og nýr nágranni hefur aðrar hugmyndir. Best er því að klára frágang eignamarka og þinglýsa þegar enginn ágreiningur er til staða
Samstarfsaðilar
Við sem stöndum á bakvið Eignamörk höfum áratuga reynslu á sviði umsýslu með skráningu fasteigna og eignamarka. Víðtæk reynsla í að leiða verkefni þar sem fólki er aðstoðað við að komast að niðurstöðu í sínum viðfangsefnum.
Við höfum einnig allan þann tæknibúnað sem þarf svo sem nákvæm landmælingatæki og dróna.
Sigríður Anna Ellerup
Lögfræðingur
Löggiltur merkjalýsandi

Hjörtur Grétarsson
Rekstrarhagfræðingur og tölvunarfræðingur.
Löggiltur merkjalýsandi
Réttindi til gerðar eignaskiptayfirlýsinga
Lokið prófi í sáttamiðlun
