Fjarkynning

Það vakna oft spurningar þegar fólk er að velta fyrir sér að ráðast í það verkefni að gera eignamörk. Við höfum því ákveðið að bjóða reglulega uppá fjarkynningar/veffundi þar sem við kynnum okkar þjónustu fyrir áhugasömum. Kynningar þessar eru oftast á mánudögum kl. 17:30, eftir vinnu og fyrir kvöldmat. Við notum Zoom fjarfundakerfið. Næsta kynning…

Kynningarbæklingur um eignamörk

Kynningarbæklingur um eignamörk

Eignamörk er ný þjónusta sem aðstoðar landeigendur við að framkvæma sjálfir hnitsetningu og ganga frá fullnaðarskráningu á jörðum sínum í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands í gegnum notendavef okkar www.eignamork.is Við tókum saman bækling sem er ætlað að útskýra málið nánar og kynna fyrir þér þjónustu okkar og nýjar lausnir í málaflokknum. Við vonum að bæklingurinn komi…

Landamerki varða eignamörk jarða

Landamerki varða eignamörk jarða

Landamerki hafa verið til frá örófi alda. Á Íslandi sjáum við víða gömul landamerki. Á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi er finna stein og síðan steingarð í framhaldi af honum. Á steininum stendur ef vel er að gáð „LANDAMERKI“. Á skýringarplatta við steininn stendur. Þvergarður, Valhúsagarður. Forn landamerkjagarður, sem náði þvert yfir Framnesið frá Sandvík í suðri…