Kynningarbæklingur um eignamörk
Eignamörk er ný þjónusta sem aðstoðar landeigendur við að framkvæma sjálfir hnitsetningu og ganga frá fullnaðarskráningu á jörðum sínum í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands í gegnum notendavef okkar www.eignamork.is
Við tókum saman bækling sem er ætlað að útskýra málið nánar og kynna fyrir þér þjónustu okkar og nýjar lausnir í málaflokknum.
Við vonum að bæklingurinn komi þér að gagni og sé nægilega upplýsandi. Ef spurningar vakna tökum við vel á móti öllum fyrirspurnum.