Fjarkynning

Það vakna oft spurningar þegar fólk er að velta fyrir sér að ráðast í það verkefni að gera eignamörk.

Við höfum því ákveðið að bjóða reglulega uppá fjarkynningar/veffundi þar sem við kynnum okkar þjónustu fyrir áhugasömum. Kynningar þessar eru oftast á mánudögum kl. 17:30, eftir vinnu og fyrir kvöldmat. Við notum Zoom fjarfundakerfið.

Næsta kynning verður 14/3 2022

Aðeins 10 komast á hverja kynningu, vinsamlega skráið ykkur á með þessum link https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZ0rfuuprzMiHN1zBeejaQoyGe1bAqHbDTi0

Similar Posts