Landamerki varða eignamörk jarða
Landamerki hafa verið til frá örófi alda. Á Íslandi sjáum við víða gömul landamerki. Á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi er finna stein og síðan steingarð í framhaldi af honum. Á steininum stendur ef vel er að gáð „LANDAMERKI“. Á skýringarplatta við steininn stendur. Þvergarður, Valhúsagarður. Forn landamerkjagarður, sem náði þvert yfir Framnesið frá Sandvík í suðri…