Uppmæling jarða og lóða



Innifalið/verð

Gögn

Þinglýst gögn 

Fasteignayfirlit 

Fasteignayfirlit nágranna

Þinglýst gögn nágranna í okkar þjónustu

Kortalausnir

Grannaleit

Teikning eignamarka

Teikning flóknari korta

Námskeið

Mín eignamörk, hvað þarf að gera? 

Hvernig finn ég réttar upplýsingar? 

Hvernig finn ég nágranna?  

Hnitsetning eignamarka

Hnitsetningar með snjalltækjum

Gerð hnitkorta 

Gerð merkjalýsingar

Frágangur skjala  fyrir sveitafélög 

Undirritun skjala og þinglýsing

Snjallforrit

Hnitsetningarapp

Aðstoð

Við leysum mál í tölvupósti 

Vef og símafundir

Við mætum með landmælingamann

Við göngum frá hnitkortum fyrir þig

Við gerum merkjalýsingar

Skjalafrágangur og skil


Snjallpakki,

 grunnpakki og hnitkort.
Sérverð


124.000 kr







Snjallpakki með stuðning

Vinsælast

250.000 kr.







Við gerum allt

Takmarkanir á tímafjölda.



600.000 kr.


Ráðgjöf

Sérfræðiráðgjöf

Lögfræðiráðgjöf

Hægt er að spara mikinn tíma og kostnað með réttri ráðgjöf.

Við höfum á að skipa lögfræðingum með áratuga reynslu skráningu fasteigna, landeigna.

45 mín rágjöf í fjarfundi eða síma kostar 24.000 kr. Setjið fram upplýsingar um vandamálið við kaupin þannig að lögfræðingur geti rýnt málið fyrir fund.

Landmælingaráðgjöf

Hægt er að spara mikinn tíma og kostnað með réttri ráðgjöf.

Við höfum á að skipa landmælingasérfræðing með áratuga reynslu í uppmælingu jarða og lóða.

45 mín rágjöf í fjarfundi eða síma kostar 24.000 kr. Setjið fram upplýsingar um vandamálið við kaupin þannig að lögfræðingur geti rýnt málið fyrir fund.

* fer á greiðslusíðu Konto.

Uppskipting lóða og jarða



Innifalið/verð

Gögn

Þinglýst gögn 

Fasteignayfirlit 

Kortalausnir

Teikning eignamarka

Teikning flóknari korta

Námskeið

Hnitsetning eignamarka

Hnitsetningar með snjalltækjum

Gerð hnitkorta 

Gerð merkjalýsingar

Frágangur skjala  fyrir sveitafélög 

Undirritun skjala og þinglýsing

Snjallforrit

Hnitsetningarapp

Aðstoð

Við leysum mál í tölvupósti 

Vef og símafundir

Við mætum með landmælingamann

Við göngum frá hnitkortum fyrir þig

Við gerum merkjalýsingar

Skjalafrágangur og skil


Snjöll uppskipting

Ein lóð tekin úr jörð eða lóð



124.000 kr







Snjöll uppskipting

 2-4 uppskiptingar úr jörð eða lóð


99.000 kr hver afmörkun







Snjöll uppskipting

5-30 uppskiptingar úr jörð eða lóð, t.d. sumarbústaðarhverfi.
Takmarkanir á tímafjölda.



79.000 kr. hver afmörkun


Uppskipting og mæling

10-50 uppskiptingar úr jörð eða lóð, t.d. sumarbústaðarhverfi.
Takmarkanir á tímafjölda.



99.000 kr. hver afmörkun


Algengar spurningar og svör

Það er erfitt að segja hvað afmörkun eignamarka tekur langan tíma, en með því að ganga markvisst í verkefnið er hægt að lágmarka hann. Tryggja þarf að unnið sé með réttar upplýsingar, samstaða nágranna tryggð, mælitækni sem hentar verkefninu valin og frágangur gagna til opinberra aðila réttur. Reynsla okkar styttir tíma og eykur áreiðanleika.

Það getur haft áhrif á viðskipti með fasteignir, t.d. jarðir, ef eignamörk þeirra eru óljós eða ágreiningur er um þau.

Stór hluti jarða á Íslandi er ekki með hnitsett eignamörk, heldur er þeim lýst með orðum í landamerkjabréfum þar sem vísað er til örnefna og merkja í náttúrunni sem eru misglögg. Með tímanum glatast þekking á örnefnum auk þess sem náttúran tekur sífelldum breytingum og því mikilvægt að draga ekki of lengi að ganga frá hnitsetningu landamerkja.

Afmörkun fasteigna getur verið tímafrek og kostnaðarsöm en með því að gera landeigendum kleift að sjá að mestu um málið sjálfir með góðum leiðbeiningum aðstoðum við þá við að draga verulega úr kostnaði. Gagnaöflun, mæling og skjalagerð í kjölfarið getur verið flókin, en hér á síðunni fær landeigandi upplýsingar um hvernig standa skuli að málum. Í boði eru ýmsar útfærslur, allt eftir því hversu mikla vinnu landeigandi er tilbúinn að leggja í sjálfur. Hér getur þú fundið nánari upplýsingar um verð á þjónustunni.

Eðlilegt er að landeigendur skipti á milli sín kostnaði við uppmælingu eignamarka milli eigna sinn. Gott er að byrja á að ræða við eigendur aðliggjandi jarða áður en haldið er af stað í þá vegferð að mæla upp land. Engar reglur eru þó til um kostnaðarskiptingu milli aðila heldur byggir hún á samkomulagi.

Já, á meðan sumarhús frænda þíns er ekki á sérstakri lóð, telst sumarhúsið hluti af jörðinni þinni. Jörðin er ein fasteign ásamt öllu sem á henni er. Til að tryggja rétt frænda þíns er best að afmarka hnitsetta lóð undir sumarhúsið sem þú getur síðan leigt honum eða selt og þar með er sumarhúsið og landið undir því orðið að sérstakri fasteign sem frændinn á.


Enn ekki viss
hvað hentar þér?

Sendu okkur línu og við svörum um hæl.