Eignamörk var stofnað árið 2020 með það markmið að gera afmörkun landeigna einfaldari og ódýrari fyrir alla landsmenn. Notuð er nútíma tækni til þess að hjálpa viðskiptavinum okkar í gegnum þetta strembna ferli.
Eignamörk hlaut Fræ styrk frá Rannís vorið 2020 ásamt Stjörnusprota.