TopoSmart smáforritið.
TopoSmart smáforritið er hannað til að hjálpa landeigendum að hnitsetja landareignir sínar. Hnitin er síðan hægt að nota áframt til þess að búa til hnitkort til þess að lýsa legu landeigna. Tvær megin aðgerðir eru að mæla/hnitsetja eða læra/prófa.
Hnitsetning/mæling.
Megin virkni smáforritsins er að hnitsetja landareignir. Hægt er að búa til eitt eða fleirri hnitasett, t.d. ef landeigandinn vill æfa sig eða ef hann á fleirri en eina landareign. Að lokinni hnitsetningu eru síðan hnitin sendi í tölvupósti og/eða vistuð í gagnagrunni hjá www.eignamork.is þar sem hægt er að bæta gæði hnitsetninga eftirá.
Læra/prófa.
Við höfum sett í smáforritið nokkra þekkta landmælingarstaði sem hafa verið mældir nýlega og nákvæmni staðsetningar er nokkuð þekkt. Hægt er að biðja forritið um að finna staðin og er þér þá leiðbeint um hvar staðurinn er. Þegar þú ert kominn á staðinn, þá ferð þú í að prófa nákvæmni símans og mun appið þá finna staðsetningu símans og segja þér til um nákvæmni mælingarinnar. Frekar upplýsingar um nákvæmni geta viðskiptavinir okkar séð þegar þeir hafa skráð sig inná vefinn www.eignamork.is.
Persónuvernd
Staðsetningarupplýsingum er safnað af notenda smáforritsins. Notandinn getur sent þær áfram að vild með tölvupósti og/eða vistað þær í kerfi okkar þar sem þær eru eingögnu notaðar af viðskiptavininum og í rannsóknum á nákvæmni hnita. Engum upplýsingum er deilt til þriðja aðila.
English.
The TopoSmart app.
TopoSmart app is designed to help landowners collect coordinates of their land. The coordinates can then be used to create cadastral documents to demonstrate their ownerships. The app has two main functions, measuring and learning/testing.
Measuring.
The main part of the app is here to help you measure your land. You can create one or more sets of coordinates, e.g. if you want to test the measurements or if you have more that one plots. When you have created set of coordinates, you can send them in email and save them to our portal, where we will improve their accuracy if possible.
Learning/testing.
We have located several points/landmarks where the location is know. You can find those locations in the app and go to them. When at those location you can start the measurements and after couple of minutes the app will tell you how accurate the measurements are at the moment. Our users can learn more about accuracy of measurements in our portal.
Privacy Policy
The location data are only collected by the owner in the app for his own use. The data can be submitted to our services where we make post-correction to improve the coordinates.