Þarftu að afmarka fasteign, jörð eða lóð?
Við bjóðum upp á hagkvæmari og fljótlegri lausn fyrir landeigendur.
Við aðstoðum þig við að útvega þau gögn sem þarf og leiðum þig í gegnum ferlið með nákvæmum leiðbeiningum skref fyrir skref. Við getum líka séð um þetta fyrir þig frá upphafi til enda.
Uppmæling jarða og hnitsetning
Uppmæling getur verið kostnaðarsamt og tímafrekt verkefni. Við veitum þér upplýsingar sem einfalda og stytta ferlið.
Uppskipting og stofnun nýrra fasteigna
Við uppskiptingu jarða og stofnun nýrra lóða bjóðum við upp á hagkvæmar og einfaldari lausnir.
Ráðgjöf
Starfsfólk okkar hefur áralanga reynslu af þjónustu við fasteignaeigendur og samstarfi við stjórnvöld. Hvað sem um ræðir þá finnum við rétta leið fyrir þig.
Prófið app/smáfforrit á Androide snjallsímum
Við þróum tæknilausnir til að aðstoða landeigendur við að útbúa sín eignamörk. Eitt þessarra forrita er smáforritið Toposmart sem er nú tilbúið fyrir Androide síma og fljótlega líka fyrir Iphone.
Forritið hentar afar vel til að hnitsetja stórar jarðir og lóðir í dreyfbýli. Nákvæmni hnita er um 2 metrar og er þeim skilað í því þeim hnitakerfum sem eru notuð hér á Íslandi.
Forritið er frítt í takmarkaðan tíma. Leiðbeiningar eru aðgengilegar fyrir alla inná vef okkar.